Uncategorized

júlí 11, 2023

Að loknu 36. Pollamótinu

Um liðna helgi fór fram 36. Pollamótið, sem undanfarin ár hefur borið nafnið Pollamót Þórs og Samskipa. Mótið í ár var með þeim stærstu, örlítið færri […]
júlí 7, 2023

Pollamótsmyndir Ármanns

Við fengum einn margreyndan í öðrum störfum á Pollamótum í gegnum árin (eða áratugina) í nýtt hlutverk á Pollamótinu að þessu sinni. Þetta hlutverk er þó […]
júlí 7, 2023

Partí á pallinum í kvöld

júlí 7, 2023

Bílastæðin eru víða

Við viljum vekja athygli á bílastæðum á Þórssvæðinu og í nágrenni, sérstklega að nú hafa verið „skipulögð“ bílastæði á grassvæðinu norðan Skarðshlíðarinnar með léttum girðingum. Einnig […]
júlí 7, 2023

Úrslit leikja og stöður

Ljónynjudeild Dömudeild Skvísudeild Öðlingadeild Lávarðadeild Jarladeild Polladeild Vallaskipulag Keppnisfyrirkomulag í deildum
júlí 6, 2023

Allt að verða klárt, afhending mótsgagna að hefjast

Þau lið sem ekki hafa sent inn nafnalista eða gengið frá þátttökugjaldi eru hvött til að gera það sem fyrst. Við byrjum að afhenda mótsarmböndin í […]
júní 28, 2023

66 lið skráð

Fjöldi liða: 66 (02.07.) Sá sigrar sem skemmtir sér best! – Þegar KE skráði sig í mótið og varð 50. liðið í ár fylgdi þessi athugasemd. […]
júní 28, 2023

Ný breyting á reglum

Reglum um hlutgengi leikmanna hefur verið breytt. Leikmenn sem hafa verið á leikskýrslu sem varamenn, en ekkert spilað, í 3. og 4. deild karla á árinu […]
júní 20, 2023

Miðasala á Pallaball hafin

Miðasalan á Pallaballið 8. júlí er á minnmidi.is
SKRÁ LIÐ