Þau lið sem ekki hafa sent inn nafnalista eða gengið frá þátttökugjaldi eru hvött til að gera það sem fyrst. Við byrjum að afhenda mótsarmböndin í Hamri kl. 16:30 í dag – en afhendum aðeins liðum sem hafa gengið frá sínum málum. Lið geta ekki hafið leik á morgun nema vera búin að fá armböndin fyrst.
Leikjadagskrár eru klárar fyrir allar deildir og búið að birta á Facebook-síðunni okkar ásamt vallaplani og keppnisfyrirkomulagi í öllum deildum. Hér er hægt að skoða pdf-skjöl með öllum sömu upplýsingum.
Keppnisfyrirkomulag í deildum
Ljónynjudeild
Dömudeild
Skvísudeild
Öðlingadeild
Lávarðadeild
Jarladeild
Polladeild