Við fengum einn margreyndan í öðrum störfum á Pollamótum í gegnum árin (eða áratugina) í nýtt hlutverk á Pollamótinu að þessu sinni. Þetta hlutverk er þó alls ekki nýtt fyrir honum. Ármann Hinrik Kolbeinsson var á ferðinni síðdegis í dag með myndavélina og fangaaði stemninguna á Þórssvæðinu.
Nú þegar er kominn góður slatti af myndum úr nokkrum leikjum og mun fleiri á leiðinni í nótt eða á morgun.
Myndaalbúm Pollamóts 2023: https://photos.app.goo.gl/FBFhSnSD8Z84vvgNA