Að loknu 36. Pollamótinu
júlí 11, 2023Leikjaplan og vallaskipulag helgarinnar
júlí 3, 2024Skráning liða á Pollamótið 2024 er hafin og gengur vel. Skráningin fer fram hér á heimasíðu Pollamótsins. Þar er einnig að finna allar helstu upplýsingar er varða mótið, eins minnum við á samfélagsmiðla Pollamótsins en þar munu einnig koma inn upplýsingar. Lokað verður fyrir skráningar sunnudagskvöldið 30. júní.
Mótsgjaldið er 7.900kr á mann og 10.000kr á hvert lið. Í Karladeildum er ekki heimilt að nota leikmenn sem spilað hafa í Bestu deildinni, Lengjudeildinni eða 2. deild. Í kvennadeildum er ekki heimilt að nota leikmenn sem spilað hafa í Bestu deildinni eða Lengjudeildinni sama ár.
Ingó Veðurguð mun sjá um að búa til sturlaða stemningu á pallinum í Hamri á föstudagskvöldinu. Pollamótinu verður svo slaufað með stæl á Pallaballi í Boganum á Laugardagskvöldinu, ásamt Palla mun Blaz Roca gera kvöldið þitt ógleymanlegt!
Hlökkum til að sjá ykkur í sumar!