Haraldur Ingólfsson

júlí 4, 2021

Verðlaunahafar á Pollamóti

Pollamót 2021 – verðlaunahafar Þrítugasta og þriðja Pollamótinu – nú Pollamóti Þórs og Samskipa – lauk síðdegis á laugardag þegar fram fóru úrslitaleikir í öllum deildum. […]
júlí 1, 2021

Engir hoppukastalar á Pollamótinu

Að gefnu tilefni, í ljósi atburða í dag. Að vel hugsuðu máli höfum við tekið þá ákvörðum í samvinnu við Hoppukastalaleigu Norðurlands að bjóða ekki upp […]
júní 30, 2021

Leikjadagskrár og reglur

Nú eru keppnisreglur í deildum, riðlaskiptingar og leikjadagskrár tilbúnar – en leikjadagskráin birt með fyrirvara um mögulegar breytingar ef í ljós koma villur í uppsetningu. Hér […]
júní 30, 2021

Leikjadagskrá í smíðum

Nú er unnið að því að raða upp mótinu og verður vonandi hægt að birta leikjadagskrá og reglur í deildum í dag. Við ætlum þó ekki […]
júní 28, 2021

Skráningu liða lokið

Alls eru 62 lið með hátt í 750 leikmenn innanborðs skráð til leiks á Pollamóti Þórs og Samskipa 2021. Lokað var fyrir skráningu á miðnætti, þ.e. […]
júní 25, 2021

Skráningarkerfið – mikilvægir punktar

Eins og áður hefur komið fram þurfa núna öll lið sem ætla að taka þátt í mótinu að skrá sig í gegnum skráningarsíðuna hér á pollamot.is. […]
júní 23, 2021

Leikmannamarkaður

Rétt er að vekja athygli á því að ef lið vantar leikmenn eða leikmenn vantar að komast í lið munum við koma upplýsingum um slíkt á […]
júní 23, 2021

Setjum fjörið í fyrsta sæti

Þátttakendur á Pollamótum í gegnum tíðina hafa í langflestum tilfellum komið til að hafa gaman, sett fjörið í fyrsta sæti og haft leikgleðina að leiðarljósi. Stundum […]
júní 14, 2021

Ekki gleyma að skrá þitt lið!

Nú eru innan við tvær vikur þar til skráningu lýkur fyrir Pollamótið, en við lokum skráningarglugganum kl. 23:59 sunnudagskvöldið 27. júní. Dagskráin er í smíðum, en […]
SKRÁ LIÐ