Reglum um hlutgengi leikmanna hefur verið breytt. Leikmenn sem hafa verið á leikskýrslu sem varamenn, en ekkert spilað, í 3. og 4. deild karla á árinu […]
Staðan: 48 lið skráð (28.06.) Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 2. júlí Þátttökugjald pr. leikmann er 7.000 krónur + 10.000 króna liðsgjald. Engar undanþágur veittar frá aldursreglum […]
Nú styttist í að skráning á Pollamót Samskipa 2023 hefjist sem og miðasala á lokaballið á laugardagskvöldinu. Fyrst ætlum við að kynna nokkrar reglubreytingar fyrir fótboltamótið […]
Undirbúningur fyrir Pollamótið er á fullu, dagsetningarnar eru löngu klárar, Palli verður á balli, dagskráin að mestu hefðbundin og fótboltinn með sömu tímasetningar og venjulega, um […]
Í morgun var undirritaður samningur milli Íþróttafélagsins Þórs og Samskipa um samstarf í kringum Pollamótið sem haldið er í júlí ár hvert. Pollamót Þórs eiga sér […]
Nokkuð er síðan dagsetningar Pollamóts Samskipa og Þórs voru ákveðnar, en mótið verður haldið dagana 7. og 8. júlí 2023. Gera má ráð fyrir að flest […]
Knattspyrnukeppni 35. Pollamótsins – eða Pollamóts Samskipa eins og það heitir þar sem Samskip hafa verið okkar stærsti samstarfsaðili við mótshaldið undanfarin ár – fór að […]