Fréttir
Uppfærðar reglur fyrir Pollamótið
Nú styttist í að skráning á Pollamót Samskipa 2023 hefjist sem og miðasala á lokaballið á laugardagskvöldinu. Fyrst ætlum við að kynna nokkrar reglubreytingar fyrir fótboltamótið […]Skráning og miðasala hefst í byrjun maí
Undirbúningur fyrir Pollamótið er á fullu, dagsetningarnar eru löngu klárar, Palli verður á balli, dagskráin að mestu hefðbundin og fótboltinn með sömu tímasetningar og venjulega, um […]Pollamót Samskipa – nýr samstarfssamningur
Í morgun var undirritaður samningur milli Íþróttafélagsins Þórs og Samskipa um samstarf í kringum Pollamótið sem haldið er í júlí ár hvert. Pollamót Þórs eiga sér […]Pollamót 2023 – Komdu norður!
Nokkuð er síðan dagsetningar Pollamóts Samskipa og Þórs voru ákveðnar, en mótið verður haldið dagana 7. og 8. júlí 2023. Gera má ráð fyrir að flest […]Uppgjör 35. Pollamótsins
Knattspyrnukeppni 35. Pollamótsins – eða Pollamóts Samskipa eins og það heitir þar sem Samskip hafa verið okkar stærsti samstarfsaðili við mótshaldið undanfarin ár – fór að […]Úrslit og stöður á föstudegi
Nú er keppni lokið á Pollamótinu í dag. Hér eru myndir og tenglar á úrslit leikja í öllum deildum og stöður í riðlum/deildum. Þegar smellt er […]Úrslit leikja, stöður og leikjadagskrár
Leikjadagskrár, úrslit leikja og stöður í deildum má sjá í pdf-skjölum í möppu hér.Minningar og myndir úr sögu Pollamótanna
Átt þú eða liðið þitt góða sögu í pokahorninu af þátttöku ykkar í Pollamótum í gegnum árin? Áttu skemmtilegar myndir sem þig langar til að deila […]Engar biðraðir!
Er þitt lið búið að gera upp? Mörg lið hafa nú þegar greitt þátttökugjaldið að fullu og því tilvalið að kíkja við á Þórssvæðinu á fimmtudag, […]Leikjadagskrárnar eru klárar!
Nú hefur verið dregið í riðla og dregið um röð í deildum eftir því sem við á og niðurröðun leikja í öllum deildum er tilbúin. Metþátttaka […]Punktar um skráningu á Pollamótið
Nokkur hagnýt atriði varðansi skráningu liða á Pollamót Samskipa 2022. Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 26. júní.Að kvöldi þess dags verður lokað fyrir skráningu. Við skráningu er […]Staðan 26. júní: 67 lið skráð
Tíminn flýgur og Pollamót Samskipa og Þórs nálgast. Við viljum minna á að síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 26. júní. Skráning liða fer fram í gegnum hnappinn […]Skráning á Pollamótið komin af stað
Nokkuð er síðan opnað var fyrir skráningu liða á Pollamótið 2022 og eru skráningar byrjaðar að streyma inn. Eins og í fyrra eiga allar skráningar að […]Leikmannamarkaður 2022 opnaður
Núna þegar júní er handan við hornið er ekki seinna vænna en að setja undirbúning fyrir Pollamótið á fullt, safna í lið eða finna sér lið […]Pollamótið 2022
Pollamót Þórs og Samskipa verður á sínum stað og tíma sumarið 2022, í blíðskaparveðri að venju. Mótið verður væntanlega að flestu leyti með hefðbundnu sniði. Að […]Verðlaunahafar á Pollamóti
Pollamót 2021 – verðlaunahafar Þrítugasta og þriðja Pollamótinu – nú Pollamóti Þórs og Samskipa – lauk síðdegis á laugardag þegar fram fóru úrslitaleikir í öllum deildum. […]Engir hoppukastalar á Pollamótinu
Að gefnu tilefni, í ljósi atburða í dag. Að vel hugsuðu máli höfum við tekið þá ákvörðum í samvinnu við Hoppukastalaleigu Norðurlands að bjóða ekki upp […]Leikjadagskrár og reglur
Nú eru keppnisreglur í deildum, riðlaskiptingar og leikjadagskrár tilbúnar – en leikjadagskráin birt með fyrirvara um mögulegar breytingar ef í ljós koma villur í uppsetningu. Hér […]Leikjadagskrá í smíðum
Nú er unnið að því að raða upp mótinu og verður vonandi hægt að birta leikjadagskrá og reglur í deildum í dag. Við ætlum þó ekki […]Skráningu liða lokið
Alls eru 62 lið með hátt í 750 leikmenn innanborðs skráð til leiks á Pollamóti Þórs og Samskipa 2021. Lokað var fyrir skráningu á miðnætti, þ.e. […]Skráningarkerfið – mikilvægir punktar
Eins og áður hefur komið fram þurfa núna öll lið sem ætla að taka þátt í mótinu að skrá sig í gegnum skráningarsíðuna hér á pollamot.is. […]Leikmannamarkaður
Rétt er að vekja athygli á því að ef lið vantar leikmenn eða leikmenn vantar að komast í lið munum við koma upplýsingum um slíkt á […]