Leikmannamarkaður

Hér munu birtast upplýsingar um leikmenn sem langar að komast í lið og lið sem vantar leikmenn. Senda má upplýsingar í pollamot@thorsport.is eða velja „skrá nýjan leikmann“ í valmyndinni. Símanúmer eða netfang verður að fylgja til að hægt sé að hafa beint samband á milli leikmanns og liðs án milligöngu okkar

Lið: Huginn Fellum
Deild: Lávarðadeild
Skilaboð: Huginn Fellum óskar eftir leikmönnum í sitt lið, erum í 42+ flokknum. Nánari upplýsingar veitir Einar í síma 8977796.

Nafn: Elva Dögg Grímsdóttir SELD!
Fædd: 1984
Deild: 35+
Skilaboð: Væri gaman að fá að sprikla með einhverju stuðliði. Á nokkra leiki í mfl. en er að leita að skemmtun fyrst og fremst. Endilega heyrið í mér, 8621178

Nafn: Þorgils R. ÞorgilssonSELDUR!
Fæddur: 1981
Skilaboð: Er að fylgja peyja á N1 mótið og hefði gaman að sprikla smá á meðan mótinu stendur. Er fyrrverandi mfl. leikmaður Stjörnunnar en töluvert frá sama líkamlegu formi og þá!

SKRÁ LIÐ