Uncategorized

júlí 2, 2020

Leikjadagskrá og skipulag

Enn og aftur viljum við minna þátttakendur og gesti á Pollamóti 2020 á mikilvægi þess að hvert okkar og eitt hugi að eigin sóttvörnum, handþvotti, sprittun, […]
júlí 1, 2020

Sóttvarnir eru besta sóknin!

Mikilvæg atriði til að hafa í huga sem þátttakandi eða gestur á Pollamóti Samskipa 2020. Í hönd fer Pollamót á fordæmalausum tímum. Barátta Íslendinga við kórónuveirufaraldurinn […]
júní 30, 2020

Leikmannamarkaður

Vantar þitt lið leikmann svo þið verðið klárar/klárir í slaginn? Hefur þú áhuga á að spila í mótinu og vantar að komast í lið? Við tengjum […]
júní 30, 2020

Greiðsluupplýsingar

Staðfestingargjald: 10.000 krónur á hvert lið. Þátttökugjald: 6.000 krónur á hvern einstakling. Staðfestingargjaldið dregst ekki frá. Æskilegt að millifæra í einu lagi fyrir heilt lið til […]
júní 29, 2020

Engin tjaldstæði við Þórssvæðið

Að höfðu samráði við lögregluyfirvöld hefur Pollamótsnefnd Þórs komist að þeirri niðurstöðu að ekki verður hægt að bjóða þátttakendum og gestum á Pollamóti upp á tjaldsvæði […]
júní 22, 2020

Viltu losna við biðröðina?

Pollamótsnefndin hvetur þátttökuliðin til að safna saman gjaldinu frá öllum liðsmönnunm tímanlega fyrir mót og millifæra í einu lagi inn á reikning Pollamótsins. Þannig má forðast […]
júní 22, 2020

Síðasti skráningardagur: sunnudagur 28. júní

Mótsstjórn vill vekja athygli á að síðasti skráningardagur fyrir Pollamót Samskipa 2020 er sunnudagurinn 28. júní. Mikilvægt er að ganga frá staðfestingargjaldi þannig að knattspyrnustjóri mótsins […]