Pollamótið hefur gengið vel í gær og í dag, í einmuna blíðu og með góðu fólki, jafnt gestum, þátttakendum og sjálfboðaliðum á vegum félagsins. Pollamótsnefndin vill […]
Vakin er athygli á nokkrum smávægilegum breytingum á tíma og/eða velli, en þær eru merktar með gulu í leikjadagskrá viðkomandi deildar (Ljónynjur og Pollar). Öll úrslit […]
Að gefnu tilefni, þar sem ekki er tekið fram í sérreglum Pollamótsins hvernig lið raðast ef þau eru jöfn að stigum gildir ákvæði 21. greinar reglugerðar […]
Keppnisfyrirkomulag í deildum. Tenglar á leikjadagskrár og úrslit Ljónynjudeild Dömudeild Skvísudeild Öðlingadeild Lávarðadeild Polladeild Tenglar á stöður í deildum og úrslitakeppnir Skvísudeild Öðlingadeild Lávarðadeild Polladeild
Enn og aftur viljum við minna þátttakendur og gesti á Pollamóti 2020 á mikilvægi þess að hvert okkar og eitt hugi að eigin sóttvörnum, handþvotti, sprittun, […]
Mikilvæg atriði til að hafa í huga sem þátttakandi eða gestur á Pollamóti Samskipa 2020. Í hönd fer Pollamót á fordæmalausum tímum. Barátta Íslendinga við kórónuveirufaraldurinn […]
Staðfestingargjald: 10.000 krónur á hvert lið. Þátttökugjald: 6.000 krónur á hvern einstakling. Staðfestingargjaldið dregst ekki frá. Æskilegt að millifæra í einu lagi fyrir heilt lið til […]
Að höfðu samráði við lögregluyfirvöld hefur Pollamótsnefnd Þórs komist að þeirri niðurstöðu að ekki verður hægt að bjóða þátttakendum og gestum á Pollamóti upp á tjaldsvæði […]