Dagskrá Pollamóts Samskipa 2020

Fimmtudagur 2. júlí

Hamar 
Kl. 19.00-23:00 – Tekið við greiðslu keppnisgjalda. Barinn verður opinn.
– Hvetjum lið til að greiða í einu lagi fyrir alla liðsmenn

Kl. 19:15 – Manchester City – Liverpool á skjánum

Föstudagur 3. júlí

Þórssvæðið, Boginn, Hamar 
Kl. 09:00 – Pollamótið hefst
– Sjá nánar í leikjadagskrá á forsíðu
– Hoppkastalar fyrir börnin yfir daginn

Þórsvöllur, Hamar og útisvæðið við Hamar
Kl. 20:00 – Kempurleikur á Þórsvelli – FC Ísland vs Úrvalslið Mola
Kl. 20:00 – Húsið opnað
Kl. 21:00-23.00 – Ingó Veðurguð tryllir lýðinn útisvæðinu – frítt inn
Öll velkomin. Barinn opinn.

Laugardagur 4. júlí

Þórsvöllur, Boginn, Hamar 
Kl. 09:00 – Seinni keppnidagur hefst, spilað til ca. 17:00
– Sjá nánar í leikjadagskrá á forsíðu
– Hoppkastalar fyrir börnin yfir daginn

Athugið: Vegna fordæmalausra tíma verða verðlaun fyrir þrjú efstu sæti í hverri deild afhent úti á viðkomandi völlum strax að loknum hverjum úrslitaleik.

Hamar og útisvæðið við Hamar
Kl. 20:00 –
Húsið opnað, mikilvægt að mæta snemma!
– Minnum á fjöldatakmarkanir af sóttvarnaástæðum

Aukaverðlaun afhent: Markakóngur og markadrottning í hverri deild krýnd og önnur skemmtileg verðlaun.

Einar Ágúst og Gunnar Ólason úr Skítamóral taka geggjaða  útihátíðarstemningu á útisvæðinu við Hamar,
– verð kr. 1.500,-  Forsala í Hamri

Útiskemmtuninni lýkur kl. 23 þar sem ekki er leyfilegt að hafa opið lengur.
Þess vegna er enn mikilvægara að mæta snemma til að missa ekki af fjörinu.

Að höfðu samráði við lögregluyfirvöld hefur Pollamótsnefnd Þórs ákveðið
að bjóða ekki upp á tjaldstæði við Þórssvæðið eða Glerárskóla þetta árið.

SKRÁ LIÐ
P