Dagskrá Pollamóts Samskipa 2022

Dagskráin er nokkurn veginn klár. Fótboltamótið verður með hefðbundnum hætti, en nákvæmar tímasetningar velta á fjölda liða í hverri deild. Skráningu liða lýkur sunnudaginn 26. júní og þá verður mótið sett upp og leikjadagskráin mótuð og kynnt eins fljótt og auðið er.

SKRÁ LIÐ