Að gefnu tilefni, þar sem ekki er tekið fram í sérreglum Pollamótsins hvernig lið raðast ef þau eru jöfn að stigum gildir ákvæði 21. greinar reglugerðar KSÍ um knattspyrnumót. Sjá mynd.
Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.