Fréttir

  • Leikjaplan og vallaskipulag helgarinnar
    Leikjaplan fyrir Pollamótið 2024 er klár og má skoða hérna. Þá fylgir hér fyrir neðan mynd af vallarplani mótsins.
  • Pollamót 2024 – Skráning hafin
    Skráning liða á Pollamótið 2024 er hafin og gengur vel. Skráningin fer fram hér á heimasíðu Pollamótsins. Þar er einnig að finna allar helstu upplýsingar er […]
  • Að loknu 36. Pollamótinu
    Um liðna helgi fór fram 36. Pollamótið, sem undanfarin ár hefur borið nafnið Pollamót Þórs og Samskipa. Mótið í ár var með þeim stærstu, örlítið færri […]
  • Pollamótsmyndir Ármanns
    Við fengum einn margreyndan í öðrum störfum á Pollamótum í gegnum árin (eða áratugina) í nýtt hlutverk á Pollamótinu að þessu sinni. Þetta hlutverk er þó […]
  • Bílastæðin eru víða
    Við viljum vekja athygli á bílastæðum á Þórssvæðinu og í nágrenni, sérstklega að nú hafa verið „skipulögð“ bílastæði á grassvæðinu norðan Skarðshlíðarinnar með léttum girðingum. Einnig […]
  • Úrslit leikja og stöður
    Ljónynjudeild Dömudeild Skvísudeild Öðlingadeild Lávarðadeild Jarladeild Polladeild Vallaskipulag Keppnisfyrirkomulag í deildum
  • Allt að verða klárt, afhending mótsgagna að hefjast
    Þau lið sem ekki hafa sent inn nafnalista eða gengið frá þátttökugjaldi eru hvött til að gera það sem fyrst. Við byrjum að afhenda mótsarmböndin í […]
  • 66 lið skráð
    Fjöldi liða: 66 (02.07.) Sá sigrar sem skemmtir sér best! – Þegar KE skráði sig í mótið og varð 50. liðið í ár fylgdi þessi athugasemd. […]
  • Ný breyting á reglum
    Reglum um hlutgengi leikmanna hefur verið breytt. Leikmenn sem hafa verið á leikskýrslu sem varamenn, en ekkert spilað, í 3. og 4. deild karla á árinu […]
  • Miðasala á Pallaball hafin
    Miðasalan á Pallaballið 8. júlí er á minnmidi.is
  • Staðan: 48 lið skráð (28.06.)
    Staðan: 48 lið skráð (28.06.) Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 2. júlí Þátttökugjald pr. leikmann er 7.000 krónur + 10.000 króna liðsgjald. Engar undanþágur veittar frá aldursreglum […]
  • Skráning á Pollamótið
    Skráning liða á Pollamótið er í fullum gangi, en samkvæmt reynslu fyrri ára munu flest liðin skrá sig næstu tíu dagana eða svo. Þegar þetta er […]
  • Uppfærðar reglur fyrir Pollamótið
    Nú styttist í að skráning á Pollamót Samskipa 2023 hefjist sem og miðasala á lokaballið á laugardagskvöldinu. Fyrst ætlum við að kynna nokkrar reglubreytingar fyrir fótboltamótið […]
  • Skráning og miðasala hefst í byrjun maí
    Undirbúningur fyrir Pollamótið er á fullu, dagsetningarnar eru löngu klárar, Palli verður á balli, dagskráin að mestu hefðbundin og fótboltinn með sömu tímasetningar og venjulega, um […]
  • Pollamót Samskipa – nýr samstarfssamningur
    Í morgun var undirritaður samningur milli Íþróttafélagsins Þórs og Samskipa um samstarf í kringum Pollamótið sem haldið er í júlí ár hvert. Pollamót Þórs eiga sér […]
  • Pollamót 2023 – Komdu norður!
    Nokkuð er síðan dagsetningar Pollamóts Samskipa og Þórs voru ákveðnar, en mótið verður haldið dagana 7. og 8. júlí 2023. Gera má ráð fyrir að flest […]
  • Uppgjör 35. Pollamótsins
    Knattspyrnukeppni 35. Pollamótsins – eða Pollamóts Samskipa eins og það heitir þar sem Samskip hafa verið okkar stærsti samstarfsaðili við mótshaldið undanfarin ár – fór að […]
  • Úrslit og stöður á föstudegi
    Nú er keppni lokið á Pollamótinu í dag. Hér eru myndir og tenglar á úrslit leikja í öllum deildum og stöður í riðlum/deildum. Þegar smellt er […]
  • Úrslit leikja, stöður og leikjadagskrár
    Leikjadagskrár, úrslit leikja og stöður í deildum má sjá í pdf-skjölum í möppu hér.
  • Minningar og myndir úr sögu Pollamótanna
    Átt þú eða liðið þitt góða sögu í pokahorninu af þátttöku ykkar í Pollamótum í gegnum árin? Áttu skemmtilegar myndir sem þig langar til að deila […]
  • Engar biðraðir!
    Er þitt lið búið að gera upp? Mörg lið hafa nú þegar greitt þátttökugjaldið að fullu og því tilvalið að kíkja við á Þórssvæðinu á fimmtudag, […]