Skráning

Þátttökugjald á Pollamótið er 6.000 krónur auk 10.000 á hvert lið sem greiðist við skráningu. Reikningsupplýsingar koma í svarpósti þegar lið eru skráð hér að neðan. Mælum með að setja nafn liðs í skýringu þegar millifærsla er gerð.


SKRÁ LIÐ