Þátttakendur á Pollamótum í gegnum tíðina hafa í langflestum tilfellum komið til að hafa gaman, sett fjörið í fyrsta sæti og haft leikgleðina að leiðarljósi. Stundum […]
Nú eru innan við tvær vikur þar til skráningu lýkur fyrir Pollamótið, en við lokum skráningarglugganum kl. 23:59 sunnudagskvöldið 27. júní. Dagskráin er í smíðum, en […]
Skemmtidagskráin á Pollamótinu 2021 er að taka á sig mynd. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði og boðið upp á toppskemmtikrafta bæði á föstudags- og laugardagskvöld. Nánari […]
Að vandlega athuguðu máli hafa Pollamótsnefnd Þórs og stjórnendur félagsins tekið þá ákvörðun að hætta að bjóða þátttakendum og gestum á Pollamótinu upp á tjaldstæði á […]
Skráning liða á Pollamót Þórs og Samskipa 2021 er hafin. Á forsíðu vefsins birtist hnappur, skrá lið, sem leiðir okkur inn á skráningarsíðuna. Þar þarf fyrst […]