Haraldur Ingólfsson

júní 29, 2022

Minningar og myndir úr sögu Pollamótanna

Átt þú eða liðið þitt góða sögu í pokahorninu af þátttöku ykkar í Pollamótum í gegnum árin? Áttu skemmtilegar myndir sem þig langar til að deila […]
júní 29, 2022

Engar biðraðir!

Er þitt lið búið að gera upp? Mörg lið hafa nú þegar greitt þátttökugjaldið að fullu og því tilvalið að kíkja við á Þórssvæðinu á fimmtudag, […]
júní 29, 2022

Leikjadagskrárnar eru klárar!

Nú hefur verið dregið í riðla og dregið um röð í deildum eftir því sem við á og niðurröðun leikja í öllum deildum er tilbúin. Metþátttaka […]
júní 23, 2022

Punktar um skráningu á Pollamótið

Nokkur hagnýt atriði varðansi skráningu liða á Pollamót Samskipa 2022. Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 26. júní.Að kvöldi þess dags verður lokað fyrir skráningu. Við skráningu er […]
júní 13, 2022

Staðan 26. júní: 67 lið skráð

Tíminn flýgur og Pollamót Samskipa og Þórs nálgast. Við viljum minna á að síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 26. júní. Skráning liða fer fram í gegnum hnappinn […]
júní 1, 2022

Skráning á Pollamótið komin af stað

Nokkuð er síðan opnað var fyrir skráningu liða á Pollamótið 2022 og eru skráningar byrjaðar að streyma inn. Eins og í fyrra eiga allar skráningar að […]
maí 31, 2022

Leikmannamarkaður 2022 opnaður

Núna þegar júní er handan við hornið er ekki seinna vænna en að setja undirbúning fyrir Pollamótið á fullt, safna í lið eða finna sér lið […]
október 21, 2021

Pollamótið 2022

Pollamót Þórs og Samskipa verður á sínum stað og tíma sumarið 2022, í blíðskaparveðri að venju. Mótið verður væntanlega að flestu leyti með hefðbundnu sniði. Að […]
júlí 4, 2021

Verðlaunahafar á Pollamóti

Pollamót 2021 – verðlaunahafar Þrítugasta og þriðja Pollamótinu – nú Pollamóti Þórs og Samskipa – lauk síðdegis á laugardag þegar fram fóru úrslitaleikir í öllum deildum. […]